Flower Eruption
Takmarkað upplag af vösum steyptum
úr íslenskum sandi.

Horfið aftur til barnæsku.
Annar kafli.
Ný form, ný aðferð
"Flower Eruption" er lína af vösum úr sandi
sem steyptir eru í pappírsmót.  Sandinum er
blandað saman við herði og mótið síðan fyllt
í gegnum botninn.  Eftir að herðirinn er þurr
er pappírinn rifinn af og tilbúinn vasinn lítur
dagsins ljós.  "Flower Eruption" er næsta
skref í "Bucket" línunni.

Vasarnir fást í Epal og Kraum.

Iglue