Iglue
Pappírslampar sem koma í 3. útgáfum. Sem
tilbúinn lampi, sem bók þar sem kaupandinn
fær alla hluta lampans og þarf einungis að líma
hann saman og svo PDF skjali þar sem
kaupandinn hleður skjalinu, velur sér pappír,
prentar heima, sker út lampann og límir saman.